Fréttir

Fyrirsagnalisti

30.4.2012 : Húsnæðiskostnaður Íslendinga 2011

Húsnæðiskostnaður Íslendinga var að meðaltali rúm 18% af ráðstöfunartekjum árið 2011, samkvæmt greiningu Hagstofu Íslands. Lesa meira

11.4.2012 : Lokað vegna starfsdags

Afgreiðsla umboðsmanns skuldara mun loka kl. 12.30, föstudaginn 13. apríl vegna starfsdags embættisins. Lesa meira

3.4.2012 : Ný neysluviðmið

Umboðsmaður skuldara hefur tekið í notkun ný neysluviðmið, sem finna má hér.
Lesa meira