Fréttir

Fyrirsagnalisti

18.3.2019 : Ráðstefna um ungt fólk og lántöku


Mynd_lan_unga_folksins

Tilefni ráðstefnunnar er meðal annars að á undanförnum misserum hefur ungu fólki sem

hefur þurft að leita til umboðsmanns skuldara fjölgað umtalsvert. Á sama tíma á sér stað aukin sjálfvirknivæðing í lánastarfsemi sem er alþjóðleg þróun en ekki séríslensk. 

Lesa meira

1.3.2019 : Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016

Í gær var  rannsóknarskýrsla um lífskjör og fátækt Shutterstock_552413260

Kolbeini Stefánssyni félagsfræðingi, kynnt á fundi Velferðarvaktarinnar.barna á Íslandi 2004-2016, sem unnin var af Kolbeini Stefánssni félagsfræðingi kynnt.

Á síðasta ári fól Velferðarvaktin EDDU öndvegissetri að gera rannsókn á lífskjörum og fátækt barna á Íslandi 2004-2016 og sá Kolbeinn um verkið. 

Í rannsókninni er þróun lífskjara og lífsgæða barna rakin yfir tímabilið 2004-2016 með megináherslu á þrjú tímabil, þ.e. uppgangstímabilið frá 2005-2007, árin um og eftir hrun, frá 2008 til 2011 og endurreisnartímann frá 2012-2016. 


Lesa meira