Fréttir
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 kr.
Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Kveðið er á um hækkanir fæðingarorlofsgreiðslna og fæðingarstyrks í reglugerð félags- og jafnréttismálaráðherra sem tók gildi 1. janúar sl.
Hér má sjá frétt á hvef Stjórnarráðsins.