Fréttir

Minnisblað 1. október 2018

Mánaðarlegt minnisblað umboðsmanns skuldara

5.10.2018

Gefið hefur verið út mánaðarlegt minnisblað embættis umboðsmanns skuldara miðað við 1. október 2018.  Í minnisblaðinu segir frá hver staðan er hjá embættinu um þessar mundir og hvernig umsóknafjöldi hefur þróast undanfarið.  Einnig má sjá meðallengd samninga, meðaleftirgjöf samningskrafna og tímabil samninga.

Minnisblaðið má nálgast hér:
http://www.ums.is/media/annad/UMS-1-10-2018.pdf