Fréttir

Fyrirsagnalisti

7.2.2018 : Áskorun um þátttöku í fjámálalæsishluta PISA.

Stofnun um fjármálalæsi, Neytendasamtökin, Heimili og skóli, Samtök fjármálafyrirtækja, Umboðsmaður skuldara og Landssamtök lífeyrissjóða skora á menntamálaráðherra að taka þátt í fjármálalæsishluta PISA könnunarinnar árið 2021.

Lesa meira

16.1.2018 : Staða mála hjá umboðsmanni skuldara

Í nýjasta minnisblaði embættisins má kynna sér ýmsar tölulegar upplýsingar frá embættinu. 

Í desember bárust í heildina 80 umsóknir,  19  umsóknir um greiðsluaðlögun,  40 umsókn um ráðgjöf, 13 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 8 erindi.


Desember-2017

Lesa meira

5.1.2018 : Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 kr.

Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Kveðið er á um hækkanir fæðingarorlofsgreiðslna og fæðingarstyrks í reglugerð félags- og jafnréttismálaráðherra sem tók gildi 1. janúar sl.

Hér má sjá frétt á hvef Stjórnarráðsins.

Lesa meira

4.1.2018 : Skattar,gjöld og bætur árið 2018

Skattar,-gjold-og-baetur-2018Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. á árinu 2018 eru nú aðgengilegar á heimasíðu Ríkisskattstjóra. 


Lesa meira

29.12.2017 : Ársskýrsla 2016

Arsskyrsla2016

Ársskýrsla umboðsmanns skuldara fyrir árið 2016 er komin út. Skýrsla ársins 2016 er með nokkuð breyttu sniði en ákveðið var að leggja meiri áherslu á að veita lesendum innsýn inn í starfsemi embættisins og þjónustu með myndrænni framsetningu.


Lesa meira

8.12.2017 : Símatími ráðgjafa

Sú breyting hefur verið gerð að ekki er lengur um fasta símatíma að ræða heldur er hægt að hringja hvenær sem er á opnunartíma og fá samband við ráðgjafa. 
Skrifstofan er opin milli kl. 9 og 15 alla virka daga. 

6.12.2017 : Umsóknir í nóvember 2017

Í nóvember bárust í heildina 107 umsóknir,  35  umsóknir um greiðsluaðlögun,  53 umsókn um ráðgjöf, 8 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 11 erindi.

NovemberLesa meira

24.11.2017 : Lokaskýrsla Norrænu Velferðarvaktarinnar

Norræna velferðarvaktin hefur gefið út lokaskýrslu sína. Skýrslan er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Lesa meira

21.11.2017 : Ákvörðun Neytendastofu um að sekta E - content ehf. um 10 milljónir króna fyrir brot á fyrri ákvörðun stofnunarinnar staðfest.

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017. Í ákvörðun Neytendastofu lagði stofnunin 10 milljóna króna stjórnvaldssekt á E – content fyrir brot gegn fyrri ákvörðun stofnunarinnar. E-content er rekstraraðili smálánafyrirtækjanna Kredia, Smálán, 1909, Múla og Hraðpeninga. 

Lesa meira

9.11.2017 : Hæstaréttardómar um fyrningarslit í kjölfar gjaldþrotaskipta.

Þann 2. nóvember sl. féllu fimm dómar í Hæstarétti, þar sem Hæstiréttur í öllum málunum, féllst ekki á kröfur Lánasjóðs íslenskra námsmanna um fyrningarslit krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta.

Lesa meira

6.11.2017 : Umsóknir í október 2017

Í október bárust í heildina 136 umsóknir,  55  umsóknir um greiðsluaðlögun,  54 umsókn um ráðgjöf, 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 10 erindi.

Hér má nálgast mánaðarlegt minnisblað embættisins.


Oktober-2017


Lesa meira

9.10.2017 : Umsóknir í september 2017

Í september bárust í heildina 112 umsóknir,  35 umsóknir um greiðsluaðlögun,  57 umsókn um ráðgjöf, 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 3 erindi.

Hér má sjá þróun umsókna frá janúar 2016 til og með september 2017

 September

Lesa meira

4.9.2017 : Umsóknir í ágúst

Í ágúst bárust í heildina 121 umsóknir,  43 umsóknir um greiðsluaðlögun,  58 umsókn um ráðgjöf, 15 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 5 erindi.

Lesa meira

23.8.2017 : Fræðsla á vegum umboðsmanns skuldara

Eitt af verkefnum umboðsmanns skuldara er að veita alhliða fræðslu um fjármál heimilanna. 
Starfsmenn hafa bæði heimsótt hópa fagaðila og hópa einstaklinga og haldið fræðslufundi um þjónustu embættisins, fjármál og úrræði sem standa einstaklingum til boða. 
Hægt er að óska eftir fræðslu fyrir hópa með því að senda beiðni á netfangið ums@ums.is. 

Lesa meira

8.8.2017 : Umsóknir í júlí 2017

Í júlí bárust í heildina 104 umsóknir,  39 umsóknir um greiðsluaðlögun,  47 umsókn um ráðgjöf, 12  umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 6 erindi.

Lesa meira

11.7.2017 : Umsóknir í júní 2017

Í júní bárust  36 umsóknir um greiðsluaðlögun,  51 umsókn um ráðgjöf, 25  umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 4 erindi, umsóknarfjöldi þessi er svipaður og í júní á síðasta ári.

Lesa meira

15.6.2017 : Húsnæðisbætur

Vinnumálastofnun hefur frá 1. janúar 2017 annast afgreiðslu húsnæðisbóta en á vefnum husbot.is er hægt að kynna sér skilyrði húsnæðisbóta. 

Á vefnum er einnig reiknivél þar sem einstaklingar geta kannað rétt sinn til húsnæðisbóta.

Hægt er að sækja um  húsnæðisbætur á vefnum, til þess að sækja um húsnæðisbætur þarf að vera með íslykil eða rafræn skilríki.

13.6.2017 : Umsóknir í maí 2017

Í maí bárust 43 umsóknir um greiðsluaðlögun, 44 umsóknir um ráðgjöf, 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 11 erindi, umsóknarfjöldi þessi er svipaður og í maí á síðasta ári.

Lesa meira

22.5.2017 : Greining á hópi örorkulífeyrisþega sem leitað hafa til umboðsmanns skuldara frá 2013 til 2017.

Um 30% þeirra sem leitað hafa til umboðsmanns skuldara frá árinu 2013 eru örorkulífeyrisþegar. Hlutfall þeirra hefur haldist nokkuð stöðugt á þessu tímabili.

Lesa meira

8.5.2017 : Umsóknir í apríl 2017

Í apríl bárust 38 umsóknir um greiðsluaðlögun, 50 umsóknir um ráðgjöf, 15 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 9 erindi, þessi fjöldi umsókna er sambærilegur fjölda umsókna í apríl 2016.

 

Lesa meira
Síða 2 af 12