Fréttir

Staða mála hjá umboðsmanni skuldara

16.1.2018

Í nýjasta minnisblaði embættisins má kynna sér ýmsar tölulegar upplýsingar frá embættinu. 

Í desember bárust í heildina 80 umsóknir,  19  umsóknir um greiðsluaðlögun,  40 umsókn um ráðgjöf, 13 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 8 erindi.

Í minnisblaðinu er einnig yfirlit yfir innkomnar umsóknir ársins 2017 í heild, umsóknir í desember árið 2016 voru 101 en 80 í desember 2017. 

Heildarfjöldi umsókna til embættisins  árið 2016 var 1401 en 1436 árið 2017. Umsóknum um greiðsluaðlögun fjölgað um 44 og umsóknum um ráðgjöf fjöldaði um 52. Umsóknum um fjárhagsaðstoð vegna greiðslu skiptakostnaðar fækkaði um 87. 

Hér má sjá minnisblaðið í heild. 


Desember-2017