Fréttir

Staða mála hjá umboðsmanni skuldara

10.4.2018

Það sem af er þessu ári hafa borist 377 umsóknir um úrræði. Þar af eru 101 umsókn um greiðsluaðlögun, 221 umsókn um ráðgjöf og 55 umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar. Umsóknarfjöldi þessara þriggja fyrstu mánaða ársins er svipaður og verið hefur síðustu ár. 


1.-april-2018