Fréttir

Staða mála hjá umboðsmanni skuldara

11.5.2018

Það sem af er þessu ári hafa borist 486 umsóknir um úrræði. Þar af eru 131 umsókn um greiðsluaðlögun, 290 umsóknir um ráðgjöf og 65 umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar. 

1.-mai-2018