Fréttir

Umsóknir í apríl 2017

8.5.2017

Í apríl bárust 38 umsóknir um greiðsluaðlögun, 50 umsóknir um ráðgjöf, 15 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 9 erindi, þessi fjöldi umsókna er sambærilegur fjölda umsókna í apríl 2016.