Fréttir

Umsóknir í maí 2017

13.6.2017

Í maí bárust 43 umsóknir um greiðsluaðlögun, 44 umsóknir um ráðgjöf, 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 11 erindi, umsóknarfjöldi þessi er svipaður og í maí á síðasta ári.