Fréttir

Umsóknir í október 2017

6.11.2017

Í október bárust í heildina 136 umsóknir,  55  umsóknir um greiðsluaðlögun,  54 umsókn um ráðgjöf, 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 10 erindi.

Hér má nálgast mánaðarlegt minnisblað embættisins.

Oktober-2017