Fréttir

Umsóknir í september 2017

9.10.2017

Í september bárust í heildina 112 umsóknir,  35 umsóknir um greiðsluaðlögun,  57 umsókn um ráðgjöf, 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta og 3 erindi.

Hér má sjá þróun umsókna frá janúar 2016 til og með september 2017

September