Fréttir

Umsóknir um aðstoð vegna greiðsluerfiðleika í ágúst 2018

6.9.2018

Í ágúst bárust  í heildina 118 umsóknir um aðstoð vegna greiðsluerfiðleika, þar af voru 36 umsóknir um greiðsluaðlögun, 66 umsóknir um ráðgjöf og 16 umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar. 

Frá 1. janúar til 1. september hefur embættinu í heild borist 961 umsókn, á sama tímabili á árinu 2017 höfðu borist 908 umsóknir um aðstoð vegna greiðsluerfiðleika. 

Agust-2018