Að hafa samband við umboðsmann skuldara

Hægt er að hafa samband við umboðsmann skuldara með því að senda tölvupóst á ums@ums.is eða með því að hringja í síma 512 6600. Athugið að ef erindi berast með tölvupósti þarf að koma fram fullt nafn og kennitala sendanda, auk þess sem tilgreina skal með skýrum hætti hvers efnis erindið er.

Grænt númer embættisins er 800 6600. Vinsamlegast athugið að græn númer eru einungis gjaldfrjáls ef hringt er úr heimasíma en ekki ef hringt er úr farsíma.

Formleg erindi

Eitt hlutverka umboðsmanns skuldara er að taka við erindum og ábendingum skuldara um ágalla á lánastarfsemi og senda áfram til viðeigandi eftirlitsstjórnvalds. 

Erindið verður skráð undir nafni og kenntölu sendanda. Erindi verður að rökstyðja eftir því sem kostur er og hægt að láta rafræn skjöl fylgja erindinu með því að velja hnappinn viðhengi. Eftir að erindi hefur verið móttekið mun umboðsmaður skuldara taka afstöðu til málsins og tilkynna með tölvupósti um næstu skref, eftir því sem við á.


Athugið að skrá þarf réttar upplýsingar í alla stjörnumerkta reiti.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: