Reiknivélar

Hér má finna ýmsar reiknivélar og töflur sem viðkoma fjármálum heimilanna. Til að mynda framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara, sem uppfærð eru mánaðarlega, Excel skjöl fyrir heimilsbókhald og reiknivél til að endurreikna lán sem áður höfðu ólögmæta gengistryggingu.