Framfærsluviðmið

Samkvæmt framfærsluviðmiðum umboðsmanns skuldara 1. april 2018. Hægt er að bæta við kostnaði vegna fastra liða til að sjá áætlaðan heildarkostnað við framfærslu. Við útreikning á mat og hreinlætisvörum skal bæta við bleyjukostnaði vegna hvers barns á heimilinu undir þriggja ára aldri. 

Framfærsluviðmiðin byggja á útgjaldarannsókn Hagstofu Íslands og eru endurútreiknuð í ljósi vísitölu neysluverðs. 


Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara

Önnur mánaðarleg útgjöld