Fara í efni

Fréttir

templateShare
4. skref umboðsmanns skuldara staðfest
Jóhannes Bjarki, Ásta Sigrún, Eygló og Vilborg Ragna
Jóhannes Bjarki, Ásta Sigrún, Eygló og Vilborg Ragna

Umboðsmaður skuldara hefur lokið 4. skrefi í verkefni Grænna skrefa í ríkisrekstri. Verkefnið hefur gengið vel og var fyrsta skrefið staðfest þann 12.júlí 2021, annað skrefið í október og það þriðja í janúar.  Myndin var tekin í tilefni af staðfestingunni á 4. skrefinu og er það Jóhannes Bjarki frá Umhverfisstofnun sem mætti til okkar í Kringluna og staðfesti árangurinn.