Fara í efni

Senda fyrirspurn

Þú getur sent okkur fyrirspurn á netfangið ums@ums.is 

Þegar þú hefur samband við umboðsmann skuldara í gegnum tölvupóst er gott að hafa í huga að tölvupósturinn getur verið ódulkóðaður. Það þýðir að mögulegt er fyrir óviðkomandi að lesa póstinn í sendingu. 

Það er góð regla að forðast það að tölvupósturinn innihaldi viðkvæmar persónuupplýsingar um þig sjálfa/n eða aðra. 

Ef þú þarft að senda okkur gögn með viðkvæmum upplýsingum er gott ráð að nota ábyrgðarpóst eða koma með gögnin á skrifstofu okkar.