Fara í efni

Fréttir

templateShare
Móttaka UMS lokuð
Í ljósi þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur UMS ákveðið í gæta ítrustu varúðar og loka móttöku embættisins fyrir heimsóknir.
 
Lokunin tekur gildi frá og með 12. mars 2020.
 
Á meðan þetta ástand varir leggjum við aukna áherslu á þjónustu í gegnum síma og tölvupóst.
Einstaklingar geta náð sambandi við ráðgjafa milli kl. 9-15 alla virka daga og óskað eftir símtali á vefsíðu embættisins.
 
Umsókn um aðstoð vegna fjárhagsvanda er eftir sem áður rafræn og er aðgengileg á vefsíðu okkar.