Fara í efni

Greiningar og gögn

Staða mála hjá UMS

Í júli bárust embættinu samtals 102 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda.

Þar af eru 35 umsóknir um greiðsluaðlögun, 54 umsóknir um ráðgjöf og 13 umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar.

Alls hafa 713 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda borist á árinu 2019.

Minnisblað frá 1.ágúst 2019