Fara í efni

Aldursskipting umsækjenda um greiðsluaðlögun

Kynslóðaskipti 

Aldursskipting  umsækjenda um greiðsluaðlögun einstaklinga hefur tekið nokkrum breytingum á síðustu árum. 

Mikil fjölgun hefur orðið meðal umsækjenda í yngsta aldurshópnum 18-29 ára og á árinu 2018 voru umsækjendur í þeim hópi 27,3% allra umsækjenda. Umsækjendur í aldurshópnum 30-39 ára voru 30,1% allra umsækjenda og voru því 57,4% .

 Á árinu 2019 voru 35% allra umsækjenda um greiðsluaðlögun á aldrinum 18-29 ára,  30% voru á aldrinum 30-39 ára og eru því um 65% umsækjenda 40 ára eða yngri.