Fara í efni
13. júl 2021

Vikumatseðill Berglindar

Berglind Guðmundsdóttir frá matarvefnum Gulur rauður grænn og salt var til viðtals þar sem hún gaf góð ráð við matarinnkaup og skipulag. 
Hún gerði samt gott betur því hún deildi jafnframt með okkur vikumatseðli sem er að finna á vef hennar hér. 
Innkaupalista Berglindar má nálgast hér.