Fara í efni

#8 Sambönd, kaupmálar og erfðaskrár - Jóhannes Árnason

Jóhannes Árnason lögmaður en hann rekur ásamt öðrum síðurnar, kaupmali.is og erfdaskra.is

Þegar við hefjum sambúð er mikilvæg að huga að því hvernig skal haga fjármálum. 

Þá er mikilvægt að báðir aðilar séu vel upplýstir og fylgist með því hvernig farið er með peningana. 

Í þessum þætti er farið yfir ýmsar hagnýtar upplýsingar og reglur sem gilda um sambúð, hjónaband, skilnað og erfðir.