Fara í efni

Að kaupa notaðar vörur - Ruth Einarsdóttir

Ruth Einarsdóttir starfar sem rekstrarstjóri nytjamarkaðs SORPU Góða hirðinn. En Góði hirðirinn skilar öllum hagnaði til góðgerðarmála. Ruth hefur lengst af starfað í verslun og í fatageiranum þangað til hún tók við Góða hirðinum fyrir þremur árum síðan sem aðallega selur húsmuni og húsgögn.
Í þessu viðtali ræðum m.a:

  • Hvernig umhverfið fyrir sölu á notuðum vörum hefur breyst á nokkrum árum
  • Mikil aukning í endurnýtingu á húsbúnaði og fötum
  • Fatnað og umhverfisáhrif á tísku þar sem föt hafa enst stutt
  • Hvort það sé betra að kaupa dýran fatnað en ódýran?
  • Markaði með notuð föt og áhrif þeirra á umhverfið
  • Hvað verður um þau þúsundir tonna af fötum sem berast til SORPU
  • Sögu Góða hirðisins hjá SORPU og vaxandi umfang þess
  • Hversu hátt hlutfall alls þess sem berst í nytjagáma er selt aftur
  • Að fyrir innan 100 þúsund krónur er hægt að kaupa nánast allt til heimilisins hjá Góða hirðinum

 

Þetta og margt fleira í þessu áhugaverða viðtali
Umsjón Gunnar Dofri Ólafsson
Framleitt af Umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu