Fara í efni

Gjaldþrot og greiðsluerfiðleikar

Lovísa Ósk Þrastardóttir starfar sem yfirlögfræðingur hjá Umboðsmanni skuldara. Hún þekkir mjög vel fjárhagserfiðleika einstaklinga og afleiðingar þeirra.

Í þessum þætti ræðum við því erfiðleika þegar kemur að fjármálum

  • Hvað gerir Umboðsmaður skuldara?
  • Hvernig er staðan í dag þegar kemur að greiðsluerfiðleikum?
  • Hvað einkennir hópinn sem leitar til Umboðsmanns skuldara.
  • Hvað er greiðsluaðlögun og hvernig fer slíkt ferli fram?
  • Hvaða forsendur geta orðið til þess að fólk fær ekki greiðsluaðlögun.
  • Hvað þýðir það að verða gjaldþrota?
  • Hvenær falla kröfur niður eftir gjaldþrot og hvað getur breytt því?
  • Hver eru langtímaáhrif gjaldþrots og greiðsluaðlögunar?