Fara í efni

Peningauppeldi mitt kemur allt frá rappi - Herra Hnetusmjör

Árni Páll Árnason er rappari, viðskiptamaður og samfélagsrýnir er oftast þekktur undir listamannsnafni sínu hr. Hnetusmjör.
Í þessu viðtali ræðum við um fjármál og líf rappara á Íslandi.
Auk þess ræðum við um:

  • Af hverju hann vill að stjórnvöld bregðist við Covid.
  • Hvernig hann fór í að leita að peningum eftir að tekjur hans drógust saman um 50% á síðasta ári.
  • Hvernig fyrirmyndir hans í rappinu eru rapparar sem einnig eru í viðskiptum.
  • Hversu miklu máli það skiptir að vera með fyrirtæki um rekstur sinn og hafa allt sitt á hreinu.
  • Af hverju rapparar tali oft um sig í hundaárum.
  • Hvernig hann búi sig undir að ferilinn muni mögulega einn daginn enda.
  • Hvernig peningauppeldi hans hafi allt komið frá rappi.
  • Af hverju hann gefi frekar út nokkur lög heldur en heila plötu.
  • Hvernig hann fór í meðferð 20 ára gamall.
  • Hvernig hann sinnir sínum fjármálum í dag.  


Umsjón: Gunnar Dofri Ólafsson.
Framleitt af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.