Fara í efni

S02E03 - Fjármál í fangelsi - Guðmundur Ingi Þóroddsson

Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu félags fanga og hefur sjálfur setið inni. Hann ræðir í þessu viðtali hvernig það er að lenda í fangelsi. Hvað það þýðir peningalega að lenda fangesli fyrir fjárhaginn. Af hverju er svona hátt endurkomuhlutfall fanga á Íslandi.