Fara í efni

S02E07 - Þriðja æviskeiðið - Tryggvi Pálsson

Tryggvi er bankamaður sem hefur komið víða við. Hann hefur fjallað um hvernig við eigum að nálgast þetta æviskeið þegar við hættum að vinna. Hann sagðist hafa sett sér tvö markmið um ævina að hann ætlaði að verða hamingjumsamur og fjárhagslega sjálfstæður.

Þetta viðtal ætti því að verða innblástur fyrir öll þau sem stefna að því.