Fara í efni

Staða og horfur á fasteignamarkaði, að leigja eða kaupa? - Ari Skúlason

Ari Skúlason hagfræðingur hjá Landsbankanum hefur skoðað íslenskan fasteignamarkað undanfarin ár. Hann ræðir í þessu áhugaverða viðtali stöðu fasteignamarkaðar.

  • Borgar sig frekar að leigja en að kaupa?
  • Hvernig Covid hefur haft áhrif á fasteignamarkaðinn og starfsumhverfi.
  • Hvernig vaxtalækkanir Seðlabankans hafa gjörbreytt fasteignamarkaði.

Þetta og margt fleira er rætt í þaula í þessu áhugaverða viðtali.