Fara í efni

Sýnileiki skapar tækifæri, tækifæri skapa færni - Andrés Jónsson

Andrés Jónsson starfar í dag sem almannatengil og ráðningarráðgjafi við fyrirtæki sitt Góð samskipti. Umræðuefni þessa þáttar er hvað fólk getur gert til að styrkja sig á vinnumarkaði, aukið tekjur sínar og náð meiri árangri. Andrés er með hlaðvarpið Ræðum það þar sem rætt um er um atvinnulífið á Íslandi úr annarri átt.
Auk þess ræðum við.

  • Hvernig uppeldi hans mótaði viðhorf hans til lífsins
  • Starfsferil hans sem hefur einkennst af miklu frumkvöðlastarfi.
  • Þegar hann stofnaði útvarpsstöðina Mono fyrir Jón Ólafsson og fór svo í rekstur með sama Jóni sem endaði í lögfræðidrama.
  • Hvernig Andrés átti allt í einu fullt af peningum í kringum aldamót og hvernig hann eyddi þeim og lærði um leið af þeim mistökum.
  • Ranghugmyndir fólks um hvernig starfsframinn eigi að þróast en hann segir hann vera líkan frumkvöðlastarfsemi. Þar sem hlutirnir geti breyst og maður þurfi að skapa sér tækifæri.
  • Mikilvægi þess að við ögrum okkur kynnumst nýju fólki.
  • Mikilvægi sýnileika og fólk sjái færni okkar.
  • Af hverju flest störf eru ráðin í gegnum persónuleg tengsl.
  • Viðhorf hans til peninga af hverju hann kaupi mikið af ráðgjöf

Bókin sem Andrés ræðir
The start up of you fæst á:
Amazon
Audible