Fara í efni

4. kafli - Yfirsýn

Að hafa yfirsýn og stjórn á fjármálunum dregur úr óþarfa kvíða og gefur okkur frelsi til að skipuleggja framtíðina.
Með yfirsýn öðlast maður fjárhagslegt sjálfstæði og frelsi til þess að taka ákvarðanir og setja sér markmið, bæði til skamms og lengri tíma.

Að eiga peninga skapar ekki sjálfkrafa hamingju en að vera laus við fjárhagsáhyggjur eykur sannarlega lífsgæði okkar.