Fara í efni

#1 Þetta reddast er versta fjármálaráðið

Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka fjallar um fjármál og hvernig hún tileinkaði sér reglur í fjármálum á unga aldri sem hafa reynst henni vel allar götur síðan. Hvernig nær maður árangri þegar kemur að sparnaði og margt fleira