Fara í efni

Fróðleikur um fjármál

Atvinnumissir
Að takast á við atvinnumissi
Ferming
Gátlisti
Kaupa núna borga seinna
Skyndilán
Að semja við kröfuhafa
Hafðu þitt á hreinu

Fræðslumyndband

  • Hvað getum við gert fyrir þig ?

Staða mála hjá UMS

Í mars bárust embættinu samtals 125 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda.

Þar af eru 46 umsóknir um greiðsluaðlögun, 62 umsókn um ráðgjöf og 17 umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar.

Minnisblað frá 1.apríl 2019

Fréttir og tilkynningar

Páskakveðja

Gleðilega páska frá starfsfólki UMS

Vel sóttur morgunfundur um ungt fólk og lánamarkaðinn

Morgufundur umboðsmanns skuldara og SFF um ungt fólk og lánamarkaðinn sem haldin var í gær 25. mars var vel sótt en á annað hundrað manns sátu fundinn.

Vandi vegna skyndilána eykst, nauðsynlegt að grípa til aðgerða

Umsækjendur sem óskuðu aðstoðar Umboðsmanns skuldara (UMS) vegna fjárhagsvanda fjölgaði um 6,5% á árinu 2018 miðað við árið á undan. Alls bárust 1.397 umsóknir til embættisins 2018 á móti 1.311 umsóknum árið 2017. Mest fjölgaði umsækjendum sem voru á aldrinum 18-29 ára eða úr 23% árið 2017 í 27,3% árið 2018.