Fara í efni

Fróðleikur um fjármál

Ferming
Gátlisti
Viðbótarlífeyrissparnaður
Gestapistill Gunnars Baldvinssonar
Kaupa núna borga seinna
Skyndilán
Að forðast greiðsluvanda
Að birgja brunninn...

Fræðslumyndband

  • Hvað getum við gert fyrir þig ?

Staða mála hjá UMS

Í janúar bárust 117 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda.

Alls bárust 1.125 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda á árinu 2019.

Minnisblað frá 1. febrúar 2020.

 

Þann 15. september 2019 var tekið upp nýtt fyrirkomulag varðandi umsóknir til embættisins.  Í stað þess að umsækjandi velji í umsókn sinni milli úrræða hjá embættinu, ráðgjöf, greiðsluaðlögun eða fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar er núna sótt um aðstoð vegna fjárhagsvanda.  Starfsmenn embættisins greina svo og meta í samráði við umsækjanda hvaða úrræði henti best til úrlausnar á vanda viðkomandi.  Með þessu leitast embættið við að bæta þjónustu við umsækjendur og að þjónustan verði markvissari og biðtími eftir úrlausn minnki.

 

Fréttir og tilkynningar

Rangfærslur um umboðsmann skuldara

Í staksteinum Morgunblaðsins 13. janúar sl. var fjallað um embætti umboðsmanns skuldara. Var þar nokkuð um rangfærslur sem umboðsmaður skuldara telur nauðsynlegt að leiðrétta.

Hátíðarkveðja

Lokað verður hjá okkur frá og með 24. desember, opnum aftur 2. janúar 2020 kl. 9:00.

Bráðum koma blessuð jólin

Það er komið að því enn einu sinni að blessuð jólin með öllu sínu tilstandi nálgast með ógnarhraða. Fyrir mörgum eru jólin kærkomin hvíld frá hversdagsleikanum. Tilhlökkun um jólaljósin, skreytingar, að gleðjast með sínum nánustu, borða góðan mat, taka upp gjafir, fara í heimsóknir og hlýða á jólamessu. Sumir gleyma sér þó í kapphlaupinu við að gera jólin sem glæsilegust og stundum virðist uppruni þeirra hverfa í skarkala og græðgi. Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis skrifar í nýjasta gestapistli síðunnar um þær ólíku tilfinningar sem bærast innra með fólki í aðdraganda jóla og minnir á mikilvægi þess að vera meðvituð um að innihald jólanna er kærleikur og samvera.