Fara í efni

Fróðleikur um fjármál

Kaupa núna borga seinna
Skyndilán
Að forðast greiðsluvanda
Að birgja brunninn...
Atvinnumissir
Að takast á við atvinnumissi
Að semja við kröfuhafa
Hafðu þitt á hreinu

Fræðslumyndband

  • Hvað getum við gert fyrir þig ?

Staða mála hjá UMS

Í ágúst bárust embættinu samtals 86 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda.

Þar af eru 26 umsóknir um greiðsluaðlögun, 47 umsóknir um ráðgjöf og 13 umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar.

Alls hafa 799 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda borist á árinu 2019.

Minnisblað frá 1.september 2019

Fréttir og tilkynningar

Vel sóttur morgunfundur um ungt fólk og lánamarkaðinn

Morgufundur umboðsmanns skuldara og SFF um ungt fólk og lánamarkaðinn sem haldin var í gær 25. mars var vel sótt en á annað hundrað manns sátu fundinn.

Vandi vegna skyndilána eykst, nauðsynlegt að grípa til aðgerða

Umsækjendur sem óskuðu aðstoðar Umboðsmanns skuldara (UMS) vegna fjárhagsvanda fjölgaði um 6,5% á árinu 2018 miðað við árið á undan. Alls bárust 1.397 umsóknir til embættisins 2018 á móti 1.311 umsóknum árið 2017. Mest fjölgaði umsækjendum sem voru á aldrinum 18-29 ára eða úr 23% árið 2017 í 27,3% árið 2018.

Ráðstefna um ungt fólk og lántöku

Umboðsmaður skuldara ásamt SFF standa fyrir morgunverðarfundi um ungt fólk og lántöku. Tilefni fundarins er meðal annars að á undanförnum misserum hefur ungu fólki sem hefur þurft að leita til umboðsmanns skuldara fjölgað umtalsvert. Á sama tíma á sér stað aukin sjálfvirknivæðing í lánastarfsemi sem er alþjóðleg þróun en ekki séríslensk.