Fara í efni

Fróðleikur um fjármál

Atvinnumissir
Að takast á við atvinnumissi
Að forðast greiðsluvanda
Að birgja brunninn...
Kaupa núna borga seinna
Skyndilán
Viðbótarlífeyrissparnaður
Gestapistill Gunnars Baldvinssonar

Fræðslumyndband

  • Hvað getum við gert fyrir þig ?

Staða mála hjá UMS

Í  júlí bárust 73  umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda.

Á árinu 2020 hafa 573  umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda borist.

Alls bárust 1.125 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda á árinu 2019

Þann 15. september 2019 var tekið upp nýtt fyrirkomulag varðandi umsóknir til embættisins.  Í stað þess að umsækjandi velji í umsókn sinni milli úrræða hjá embættinu, ráðgjöf, greiðsluaðlögun eða fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar er núna sótt um aðstoð vegna fjárhagsvanda.  Starfsmenn embættisins greina svo og meta í samráði við umsækjanda hvaða úrræði henti best til úrlausnar á vanda viðkomandi.  Með þessu leitast embættið við að bæta þjónustu við umsækjendur og að þjónustan verði markvissari og biðtími eftir úrlausn minnki.

 

Fréttir og tilkynningar

Páskakveðja

Starfsfólk umboðsmanns skuldara óskar landsmönnum gleðilegra páska.

Móttaka UMS lokuð

Vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur UMS ákveðið í gæta ítrustau varúðar og loka móttöku embættisins fyrir heimsóknir.

Rangfærslur um umboðsmann skuldara

Í staksteinum Morgunblaðsins 13. janúar sl. var fjallað um embætti umboðsmanns skuldara. Var þar nokkuð um rangfærslur sem umboðsmaður skuldara telur nauðsynlegt að leiðrétta.