Fara í efni

Fróðleikur um fjármál

Áhyggjulaus jól
Byrjaðu snemma að skipuleggja jólainnkaupin
Kaupa núna borga seinna
Skyndilán
Að forðast greiðsluvanda
Að birgja brunninn...
Atvinnumissir
Að takast á við atvinnumissi

Fræðslumyndband

  • Skyndilán

Í október 2021 bárust embættinu 66 umsóknir.

Á árinu 2021 hafa borist  673 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda.
Á árinu 2020 bárust alls 905  umsóknir.

 

 

Fréttir og tilkynningar

Ráðstöfun á séreignarsparnaði

Embættið vekur athygli á því að frestur til að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán er til og með 30. september 2021, en eftir það gilda umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Einstaklingar geta skráð sig inn á www.leidretting.is, og óskað eftir því að gildistími ráðstöfunar sé framlengdur.

Umfjöllun um gjaldþrot á Vísindavefnum

Hvað gerist þegar einstaklingur er gerður gjaldþrota og hversu lengi gildir það?

Leitin að peningunum heldur áfram

Umboðsmaður skuldara hleypti hlaðvarpsþáttunum Leitinni að peningunum af stokkunum haustið 2020. Þættirnir, sem framleiddir eru með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu, hafa það að markmiði að auka fjármálavitund hjá ungu fólki.