Fara í efni
8. okt 2020

Skyndilán - kaupa núna borga seinna

Að nýta sér „kaupa núna borga seinna“ þjónustu getur verið auðveld og þægileg leið til að greiða fyrir vörur og þjónustu, það er þó mikilvægt að gæta þess að skuldbinda sig ekki um efni fram.

Af hverju áttu pening eftir 14 daga ef hann er ekki til núna ?

28. okt 2020

Viðbótarlífeyrissparnaður

Það er spennandi að byrja í nýrri vinnu hvort sem það er tímabundin sumarvinna eða vinna með skóla. Það gaman að kynnast nýju fólki, læra ný störf og taka þátt í atvinnulífinu eins og fullorðna fólkið. Það er líka góð tilhugsun að fá laun og ráða sínum eigin fjármálum.

  • Hverju þarf að huga þegar ungt fólk ræður sig í sumarvinnu eða vinnu með skóla?
  • Borgar sig að vera með viðbótarlífeyrissparnað?
  • Á ungt fólk að nýta sér viðbótarlífeyrissparnað (séreignarsparnað) til að greiða inn á fyrstu íbúð?
14. okt 2020

Að kaupa fasteign

Fjárfesting í íbúðarhúsnæði er yfirleitt stærsta fjárfestingin sem einstaklingar ráðast í. Það er því stór ákvörðun að kaupa fasteign og ferlið við fasteignakaup getur verið flókið. Þeir sem íhuga fasteignarkaup ættu því að gefa sér góðan tíma í undirbúning og gera raunhæfa áætlun um hvað húsnæðið má kosta.