Fara í efni

Borgar menntun sig og fleira forvitnilegt? Konráð S. Guðjónsson

Konráð er hagfræðingur og starfar sem aðstoðar framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Konráð hefur velt fyrir sér hinum ýmsu málum samfélagsins og deilir þeim reglulega á Twitter.
 Í þessu viðtali ræðum við.

  • Borgar menntun sig?
  • Hvaða menntun skilar mestum tekjum?
  • Muninn á tekjum háskólamenntaðra og þeirra sem aðeins eru með grunnmenntun.
  • Af hverju er tekjujöfnun há hér á landi?
  • Af hverju er svona mikil áhersla á að allir fari í háskólanám?
  • Námslán á maður að taka þau?
  • Hvað skapar háar tekjur?
  • Er erfiðara fyrir háskólamenntaða að fá störf við hæfi?
  • Hagfræði og sálfræði og samspil þessara greina.
  • Hótel og hjólhýsi, er skynsamlegra að leigja sér hótelherbergi nokkrum sinnum yfir sumarið frekar en að fjárfesta í hjólhýsi?
  • Verðtryggð lán - hvað þarf til þess að borgi sig og af hverju á að sleppa þeim?
  • Verðbólguvæntingar og áhrif þeirra.
  • Hvað er að gerast á húsnæðismarkaði?


Twittersíða Konráðs

Leitin að peningunum er framleidd af Umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.