Fara í efni

Fyrst uppruninn svo peningarnir - Kolbrún Sara Larsen

Gestur þáttarins í dag er Kolbrún Sara Larsen. Kolbrún er einn stjórnenda hópsins FIRE á Íslandi, hjúkrunarfræðingur, annar stjórnenda hlaðvarpsins Peningakastið og sjálflærður heimilisfjármálafræðingur.

Í þættinum ræðum við meðal annars

  • Hennar fyrstu kynni af FIRE-hreyfingunni
  • Leitina að upprunanum, sem Kolbrún á stóran þátt í að varð til
  • Leiðir Kolbrúnar að því að verða fjárhagslega sjálfstæð
  • Þær aðgerðir sem Kolbrún hefur gripið til til að draga úr útgjöldum og auka tekjur
  • Lífsgæðin sem eru meiri í fjárhagslegu sjálfstæði en dauðum hlutum
  • Ágæti þess að leigja út hluta af húsnæðinu sínu

Og margt fleira.