Fara í efni

Hamingjuna finnur maður í fjárhagslegu frelsi - Georg Lúðvíksson

Fyrsti þáttur í 2. seríu af leitinni að peningunum

Georg Lúðvíksson er einn stofnanda hugbúnaðarfyrirtækisins Meninga sem var stofnað með það að markmið að geta aðstoðað fólk með lausnum sem tengjast fjármálum heimilisins í gegnum netbanka. Með því að breyta fjármálahegðun sinni getur fólk aukið lífsgæði sín mikið. Lausnin er ekki að halda skipulegt heimilisbókhald þar sem allt er fært inn að sögn Georgs heldur að nýta lausnir eins og Meniga sem hjálpa fólki að skipuleggja fjármál sín á einfaldan hátt.
Georg segir stjórn fjármálum eina mikilvægastu breytu sem getur haft áhrif á lífsgæði.