Fara í efni

Hvað kostar að eignast barn? Hlynur Hauksson

Hlynur Hauksson starfar sem viðskiptastjóri hjá Meniga. Meniga ákvað að skoða hvað það kostar að eignast barn fyrir Leitina að peningunum.

  • Hvaða áhrif hefur fæðingarorlof á tekjur á meðan á orlofi stendur og hver eru áhrifin á framtíðartekjur?
  • Hvar eru íslenskir foreldrar að eyða mest þegar þeir fara í fæðingarorlof?
  • Hver er startkostnaður við að eignast barn?
  • Er þessi markaðir þjakaður af miklum gerviþörfum?
  • Hver er eyðslan á íslenskum barnavörumarkaði?

Þetta og margt fleira í þessu áhugaverða viðtali.

Umsjón Gunnar Dofri Ólafsson
Framleitt af Umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.