Fara í efni

Peningar eftir Björn Berg

Björn Berg Gunnarsson mætir hér og fjallar um væntanlega bók sína Peningar í þessum síðasta þætti Leitarinnar að peningunum.
Bókin fjallar um peningalegar hliðar ýmissa hluta og fólks frá áhugaverðu sjónarhorni.
Bókin kemur út 29 október nk.

Auk þess kemur framleiðandi þáttanna Kolbeinn Marteinsson og ræðir um framhaldið.