Fara í efni

Samgöngur eru þriðji stærsti útgjaldaliðurinn - Þorsteinn Hermannsson

Þorsteinn Hermannsson er samgöngustjóri Reykjavíkur en er nú í tímabundnu starfi hjá Betri samgöngum. Samgöngur eru mjög stór þáttur og eru í dag þriðji stærsti útgjaldaliður heimilanna á eftir húsnæði og matarverði. Áætlað er kostnaður við bíll um 120 þúsund á mánuði. Betri samgöngur eru með stór áform um uppbyggingu almenningssamgangna með Borgarlínu, hjóla- og göngustíga auk uppbyggingar á vegakerfinu.

Því skoðum við hér hvort hægt verði að minnka kostnað við samgöngur sleppa bíl, hjóla eða ganga í þessu áhugaverða viðtali.