Fara í efni

Við erum lögð af stað á ný !

Nú hefur göngu sína hljóðbók sem gefin verður út í gegnum hlaðvarpsveitur.
Í bókinni förum yfir það sem við lærðum úr þáttunum 52. Vikulega setjum við kafla í loftið þar sem við fjöllum um fjármál á aðgengilegan og skiljanlegan hátt.
Vonandi fylgið þið okkur áfram á þeirri vegferð.