Fara í efni

Fréttir

templateShare
Fimmta græna skref umboðsmanns skuldara staðfest
Ásta Sigrún Helgadóttir, Jóhannes Bjarki Tómasson
Ásta Sigrún Helgadóttir, Jóhannes Bjarki Tómasson

Umboðsmaður skuldara hefur nú lokið við  fimmta og síðasta skrefið í verkefni Grænna skrefa í ríkisrekstri.

Verkefnið hefur gengið vel og fékk embættið hrós fyrir hversu hratt og vel var unnið að innleiðingu skrefanna fimm. Embættið fékk fyrsta skrefið staðfest þann 12.júlí 2021, annað skrefið í október, það þriðja í janúar og fjórða í apríl sl.  Myndin var tekin í tilefni af staðfestingunni á fimmta skrefinu en það var Jóhannes Bjarki frá Umhverfisstofnun sem mætti til okkar í Kringluna og staðfesti árangurinn.