Fara í efni
Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Páskakveðja

Starfsfólk umboðsmanns skuldara óskar landsmönnum gleðilegra páska.

Móttaka UMS lokuð

Vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur UMS ákveðið í gæta ítrustau varúðar og loka móttöku embættisins fyrir heimsóknir.

Rangfærslur um umboðsmann skuldara

Í staksteinum Morgunblaðsins 13. janúar sl. var fjallað um embætti umboðsmanns skuldara. Var þar nokkuð um rangfærslur sem umboðsmaður skuldara telur nauðsynlegt að leiðrétta.

Hátíðarkveðja

Lokað verður hjá okkur frá og með 24. desember, opnum aftur 2. janúar 2020 kl. 9:00.