Fara í efni
Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Innheimtufyrirtækið BPO innheimta kaupir kröfusafn smálánafyrirtækja

BPO innheimta hefur tilkynnt að það hafi keypt allar smálánakröfur Kredia, Hraðpeninga, Smálána, 1909 og Múla sem áður voru til innheimtu hjá Almennri innheimtu.

Reykjavíkurborg endurgreiðir oftekna dráttarvexti

Með dómi Hæstaréttar í máli nr. 159/2017, sem kveðinn var upp þann 8. mars 2018, var staðfest að kröfuhöfum er óheimilt að krefjast dráttarvaxta af kröfum á því tímabili sem einstaklingar njóta tímabundinnar frestunar greiðslna eða á tímabili svokallaðs greiðsluskjóls vegna úrræðis greiðsluaðlögunar. Í frétt á vefsíðu Reykjavíkurborgar í dag 22. janúar 2021 kemur fram að Reykjavíkurborg muni endurgreiða oftekna dráttarvexti af fasteignagjöldum sem lagðir voru á einstaklinga sem nutu tímabundinnar frestunar greiðslna (greiðsluskjóls) vegna umsóknar um greiðsluaðlögun einstaklinga hjá umboðsmanni skuldara.

Umsögn um frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda (314. mál)

Umsögn umboðsmanns skuldara frá 25. nóvember 2019

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um neytendalán nr. 33/2013

Umsögn umboðsmanns skuldara frá 6. nóvember 2019