Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga samþykktar á Alþingi

Ánægjulegt er að segja frá því að samþykktar hafa verið breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga nr. 101/2010. Markmiðið með þeim breytingum sem nú hafa verið samþykktar er að bæta úrræðið greiðsluaðlögunar og gera málsmeðferðina skýrari og skilvirkari, umsækjendum til hagsbóta. Breytingarnar taka gildi þann 1. apríl næstkomandi.