Fara í efni

Fréttir

templateShare
Húsnæðismarkaðurinn - umræður í þættinum Rauða borðið

Lovísa Ósk Þrastardóttir yfirlögfræðingur umboðsmanns skuldara tók þátt í áhugaverðum umræðum í þættinum Rauða borðið. Þar var rætt um húsnæðismarkaðinn og þau vandamál sem einstaklingar á leigumarkaði standa frammi fyrir.

Í þættinum var ásamt Lovísu rætt við þau Róbert Farestveit hagfræðing Alþýðusambandsins, Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna, Rún Knútsdóttur lögfræðing hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Gunnsteinn R. Ómarsson skrifstofustjóra Sameykis. 

Nálgast má þáttin á öllum helstu streymisveitum og hér fyrir neðan er hlekkur á þáttinn á youtube. 

https://www.youtube.com/watch?v=lrz32gZwS0I