Fara í efni

Fréttir

templateShare
Nýr bæklingur um greiðsluaðlögun

Bæklingurinn er sá fyrsti sem embættið gefur út sem er sérstaklega tileinkaður greiðsluaðlögun.

Greiðsluaðlögun var sett á laggirnar árið 2010 og hefur framkvæmd úrræðisins tekið miklum breytingum frá fyrsta árinu. Það er von embættisins að bæklingurinn auðveldi einstaklingum að kynna sér úrræði greiðsluaðlögunar.

Bæklingurinn er aðgengilegur og leiðir lesandann í gengum það hvað greiðsluaðlögun er, fyrir hvern og er í honum leitast við að svara algengustu spurningum sem einstaklingar hafa um úrræðið og hvernig ferlið gengur fyrir sig.

Bæklingurinn er nú aðgengilegur hér á vef embættisins.