Fara í efni

Fréttir

Hækkanir til viðkvæmustu hópanna

Í vikunni birtist góð grein í fréttablaðinu eftir Guðmund Inga Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. Í greininni er farið yfir hvað felst í þeim aðgerðarpakka sem ríkisstjórnin hefur nú samþykkt og kynnt.

Húsnæðismarkaðurinn - umræður í þættinum Rauða borðið

Lovísa Ósk Þrastardóttir yfirlögfræðingur umboðsmanns skuldara tók þátt í áhugaverðum umræðum í þættinum Rauða borðið , þar var rætt um húsnæðismarkaðinn og þau vandamál sem einstaklingar á leigumarkaði standa frammi fyrir.
Jóhannes Bjarki, Ásta Sigrún, Eygló og Vilborg Ragna
Jóhannes Bjarki, Ásta Sigrún, Eygló og Vilborg Ragna

4. skref umboðsmanns skuldara staðfest

Umboðsmaður skuldara hefur lokið 4. skrefi í verkefni Grænna skrefa í ríkisrekstri.

Jafnlaunastaðfesting

Þann 10. febrúar 2022 hlaut embætti umboðsmanns skuldara, fyrst fyrirtækja á Íslandi, Jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu.