Fara í efni

Fréttir

Skýrsla um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja

Starfshópur um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja hefur skilað skýrslu og tillögum að aðgerðum til Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, en hún fól honum sl. sumar að kortleggja starfsumhverfi smálánafyrirtækja og leggja fram tillögur til úrbóta.

Ársskýrsla UMS 2017

Umsóknum til embættisins hefur fjölgað á síðustu tveimur árum og í skýrslunni er að finna tölulega greiningu á þeim hóp sem leitar til embættisins . Sá hópur sem hefur stækkað mest hjá embættinu er á aldrinum 18-29 ára. Sérstök áhersla var því lögð á að greina þann hóp.

Kladdinn - útgjaldadagbókin þín

Kladdinn er lítil og handhæg útgjaldadagbók sem ætlað er að aðstoða einstaklinga við að fá góða yfirsýn yfir útgjöld sín frá viku til viku.

Áhyggjulaus jól !

Nú stendur undirbúningur jóla sem hæst hjá flestum landsmönnum. Jólin geta verið kostnaðarsöm og eru hjá mörgum einn útgjaldamesti tími ársins. Byrjaðu núna að skipuleggja!